Jungmaven fötin eru ýmist úr hreinum hampi eða úr hampi og lífrænni bómullarblöndu og eru framleidd í Kaliforníu. Mjúkur og slitsterkur eðalfatnaður fyrir öll kyn, hannaður til að standast tímans tönn með sem minnstum áhrifum á umhverfið.
Hampur er frábær því það er auðvelt að rækta hann í réttum skilyrðum, hann er sterk planta sem þarf litla aðstoð til vaxtar, ræktun hans getur jafnvel nært jarðveginn og síðast en ekki síst er hann eins sú planta er bindur mestan koltvísýring í ræktunarferlinu.