Lýsing
Handhæg lítil borð moltu/ruslatunna með lyktarfilter. Hentar til að safna í moltu, almennt rusl eða til að gera moltu innandyra. Auðveld að þrífa.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: 20 x 16 x 23 sm
– Efni: Bambus
– Umbúðir: Kemur í pappaumbúðum
Notkun og umhirða
– Má setja í uppþvottavél
– Í lokinu eru filterar sem draga úr lykt og hægt er að skipta reglulega um
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.