Lýsing
Þrír margnota pokar úr GOTS vottaðri lífrænni bómull, 1 brauðpoki, 1 netapoki og 1 léttur poki. Létti pokinn er sérlega hentugur í innkaupin þvi hann bætir lítið við vigtina.
Af hverju margnota grænmetis- og brauðpokar?
– Koma í stað einnota plastpoka undir grænmeti og brauð
– Pokarnir eru framleiddir úr náttúrulegum efnum
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð:
Netapoki 30 x 38 sm, þyngd 45 g.
brauðpoki 28 x 38 sm, þyngd 34 g.
Léttur poki 28 x 33 sm 17 g.
– Efni: GOTS vottuð lífræn bómull
– Umbúðir eru pappírsstrimill
– Framleitt á ábyrgan hátt á Indlandi
Notkun og umhirða
– Til að pokarnir endist sem lengst þvoið þá á mildum 30 gr. þvotti og hengið til þerris. Setjið ekki í þurrkara
– Þar sem pokarnir eru framleiddir úr náttúrulegu efni má gera ráð fyrir að þeir minnki um 10-12% í fyrsta þvotti.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.