Lýsing
Joint Rewind er sérstök blanda fæðubótaefna fyrir liðina. Joint Rewind inniheldur Chondroitin Sulfate og kollagen sem unnið er úr íslensku fiskiroði. Kollagen er eitt aðaluppbyggingarprótein líkamans og getur hjálpað til við að minnka verki í liðum og stuðlað að heilbrigði þeirra.
Feel Iceland sérhæfir sig í hreinum og áhrifaríkum kollagen fæðubótaefnum. Kollagenið er framleitt úr íslensku fiskroði hjá einum reyndasta kollagenframleiðnda heims með sérútbúnum tækjabúnaði til að ná fram bestu mögulegu gæðunum.
Feel Iceland leggur sig fram við að bjóða aðeins upp á hágæðavörur sem hafa jákvæð áhrif á samfélag okkar og umhverfi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.