Funky Soap – Skeggsápustykki

kr.1.390

Á lager

Vörunúmer: 100207 Flokkar: , Vörumerki: Merkimiðar: ,

Lýsing

Handgert sápustykki sérstaklega gert fyrir skeggið og hentar líka fyrir andlitið og allan líkamann. Hentar öllum hár- og húðgerðum.

Efni, umbúðir og framleiðsla
– Þyngd: 120 g.
– Innihaldsefni: Kókosolía, Laxerolía,Ólífuolía, Pálmaolía með sjálfbærnivottun, Vatn, Glýserín, Repjuolía, Þrúgukjarnaolía, Shea smjör, Hampfræolía, Furutrjáolía, Piparmyntuolía, Negulolía, Sítrónuolía, Sítrónugrasolía, Limonene, Linalool, Eugenol, Isoeugenol, Citral. Citronellol
– Umbúðir eru þunnur pappír
– Handgert á Bretlandi

Notkun og umhirða
– Notist eins og venjuleg sápa. Bleytið í sápunni til að hún freyðir, þvoið einu sinni eða tvisvar með froðunni og skolið vel á eftir með vatni. Best að nota í sturtu.  Farið varlega með sápuna í kringum augun.
– Haldið sápunni þurri þegar hún er ekki í notkun, þá endist hún miklu lengur.

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Funky Soap – Skeggsápustykki”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *