Lýsing
Gráir ullarboltar frá Goldrick fyrir dökkan þvott. Ullarboltar hraða þurrkunatíma með því að dreifa fötum betur um þurrkarann, draga í sig raka og dreifa hita betur, 100% náttúrulegir og án allra aukaefna.
Goldrick er lítið breskt fyrirtæki sem leggur sig fram um ábyrga og umhverfisvæna viðskiptahætti.
Af hverju Goldrick ullarboltar?
– Þeir hraða þurrkunartíma
– Eru 100% náttúrulegir og án allra aukaefna
– Framleiddir með sanngjörnum viðskiptaháttum. Með hverjum kaupum er lagt í sjóð sem styður við menntun barna sem koma frá afskekktum svæðum í Nepal.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Efni: 100% ull frá Nýja-Sjálandi
– Framleitt í Nepal með sanngjörnum viðskiptaháttum
– Umbúðir: Bómullarpoki
– Stærð: 7,5 sm í ummál
Notkun og umhirða
Boltana er hægt að geyma í þurrkaranum eða í pokanum sem fylgir með. Til að fá góðan ilm, settu nokkra dropa af ilmkjarnaolíu í boltana og láttu þá liggja í yfir nótt og þeir eru tilbúnir fyrir næstu þurrkun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.