ImseVimse margnota bindi – svört

kr.3.490kr.3.900

Hreinsa
Vörunúmer: IMSEVIMSE-MDB-BLK Flokkur: Vörumerki: ImseVimse Merkimiði:

Lýsing

Margnota innlegg frá ImseVimse koma í fjórum stærðum, næturbindi, dagbindi, innlegg og thong. Bindin eru seld þrjú í pakka (3 x thong, 3 x inlegg, … o.sv.frv.). Einnig fást blautpokar undir bindin og náttúrulegur blettahreinsir í Vonarstræti.

Af hverju margnota dömubindi?
– Hver kona notar að meðaltali um 12.000 – 16.000 dömubindi meðan hún hefur blæðingar. (Skv. heimasíðu ImseVimse). Megnið af þessum dömubindum eru einnota og enda í landfyllingu. Því eru margnota dömubindin góð fyrir umhverfið.
– Gott fyrir budduna til lengri tíma.

Efni, umbúðir og framleiðsla
– 100% lífræn bómull og þunnt lag af PUL sem lekavörn.
– Bindin eru með OEKO-TEX® Standard 100 class vottun.
– Umbúðir eru þunnur pappasstrimill.
– Hannað í Svíþjóð, framleitt í Tyrklandi.

Notkun og Umhirða
– Hliðin með saumunum snýr að húð.
– Mikilvægt er að skola bindin vel með köldu strax eftir notkun til að þau endist lengur.
– Þvoið bindin á allt að 60°

Frekari upplýsingar

Stærð

Thong, Innlegg, Dagbindi, Næturbindi

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “ImseVimse margnota bindi – svört”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *