Lýsing
Ilmurinn af timían og sítrónugrasinu er himneskur auk þess sem jurtirnar bera öflug næringarefni til hársekkjanna sem er nauðsynlegt fyrir heilbrigðan hárvöxt. Bæði timjan og sítrónugras innihalda vítamín og steinefni sem bæta blóðrásina sem hvetur heilbrigðari vöxt. Hentar venjulegu og feitu hári.
Juliet Rose rekur lítið sápugerðarfyrirtæki í Bretlandi þar sem hugað er að umhverfisþáttum í öllum þáttum framleiðslunnar.
Hvers vegna hársápustykki frá Juliet Rose?
– Að nota hársápustykki sem koma umbúðalaus eða í pappaumbúðum dregur úr notkun einnota umbúða
– Með því að kaupa hársápustykki frá Juliet Rose styrkir maður lítið handverksfyrirtæki
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Koma í tveimur stærðum, ca. 60 g. og 120 g.
– Innihaldsefni: Prunus dulcis (organic almond oil), cocos nucifera (coconut oil), olea europea, (virgin olive oil), ricinus communis (cold pressed castor oil), sodium chloride (sea salt), activated charcoal, distilled water, kaolin clay, natural colourant (mica), essential oils: Organic thyme, lemongrass
– Engin tilbúin litarefni, súlföt, paraben, þalöt, og cruelty-free.
– Cruelty Free
– Engar umbúðir
– Framleitt á Bretlandi
Notkun og Umhirða
– Bleyttu hársápustykkið og nuddaðu milli handanna svo myndist froða. Þvoðu hárið með froðunni eða nuddaðu stykkinu beint í hárið. Skolaðu vel.
– Passaðu að láta hársápustykkið standa á þurrum stað sem safnar ekki vatni þegar það er ekki í notkun. T.d. með því að láta það standa á sápudiski eða lúffa svampi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.