Lýsing
TKWide bolli úr ryðfríu stáli og einangraður, 473 ml., hannaður fyrir fjölbreytta notkun sem vatnsflaska, kaffibolli og sportflaska, allt í einum bolla. Lekavarið lok og krókur. Heldur heitu í allt að 14 klst. og köldu í allt að 47 klst.
Klean Kanteen er amerískt fjölskyldufyrirtæki sem framleiddi sína fyrstu flösku 2004. Klean Kanteen er vottað B-Corp fyrirtæki og framleiðir vinsælar hágæða margnota drykkjar og nestis vörur úr ryðfríu stáli.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: 219,7 mm x 76,2, þyngd 394,5 g,
– Efni: 18/8 ryðfrítt stál, án BPA.
– Hefur ekki áhrif á bragð
– Umbúðir: Umbúðalaust
– Hannað í Kaliforníu, N-Ameríku og framleitt með ábyrgum hætti í Kína
Notkun og umhirða
– Ekki mælt með að einangraðar vörur fari í uppþvottavél
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.