Lýsing
Bleyttaeyðirinn frá Living Naturally kemur í formi handhægs sápustykkis og virkar vel á flestar gerðir bletta í flíkum og öðru efni. Þar má nefna grasgrænu, rauðvín, blóðbletti, gula bletti í handarkrikum og margt fleira.
Ólíkt hefðbundnum blettaeyðum er hann gerður úr náttúrulegum og niðurbrjótanlegum efnum. Engar efnablöndur eða lyktarefni. Deyfir ekki liti.
Efni, umbúðir og framleiðsla
Stærð: 60 g.
Efni: Sodium Cocoate, Sodium Canolate, Glycerine, Soya Oil, Aqua, Litsea Cubeba Oil, Eucalyptus Globulus Leaf Oil, Sodium Hydroxide, Borax
Umbúðir: þunnur endurunnur pappír
Handgert í Bretlandi
Notkun og meðhöndlun
– Best er að hafa efnið rakt og bleyta blettasápuna, nudda sápunni í blettinn báðu megin á efnið svo freyði og þvo svo flíkina skv. þvottaleiðbeiningum
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.