Lovability – HALLELUBEYAH Sleipiefni – 29,6 ml.

kr.2.590

Á lager

Vörunúmer: 100532 Flokkur: Vörumerki: Lovability

Lýsing

Silkimjúkt og rakagefandi vegan sleipiefni. Vatnsleysanlegt (water based), inniheldur 100% hreinsað og náttúrulegt kiwi vine extract sem gefur náttúrulega tilfinningu. Hefur ekki áhrif á pH jafnvægi í leggöngum. Án hormóna, dýraafurða, litarefna, bragðefna og ilmefna.  FDA 510 (k) vottað. Hægt að nota með unaðsvörum og öllum tegundum smokka. 

Umbúðir, túba úr plasti sem er endurvinnanlegt.

Framleitt í Bandaríkjunum.

Innihaldsefni: Aqua (deionized water), Vegetable Glycerin, Actinidia Chinesis (Kiwifruit) Vine Extract, Xanthan Gum, Sodium Citrate, Citric Acid, Potassium Sorbate, Citrus Grandis (Grapefruit) Seed Extract.

Öruggt kynlíf hefst áður en konur stunda kynlíf. Það hefst í raun á því að konur þekki sjálfan sig, sín mörk og sitt virði.

Lovability vörurnar eru hannaðar af konum fyrir konur til að taka ábyrgð á eigin kynheilsu og hamingju. 

 

 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lovability – HALLELUBEYAH Sleipiefni – 29,6 ml.”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *