Lýsing
Beard Shaper er rakagefandi og mótandi í einni vöru, virkni allan daginn. Náttúruleg efni eins og Jojoba oil, Argan Oil, Shea butter og Witch hazel. Dregur úr roða, ertingu og kemur í veg fyrir þurra húð. Skeggið fær fyllra og meira yfirbragð.
Mr Bear Family var stofnað árið 2012 í Svíþjóð með það að markmiði að framleiða náttúrulegar vörur til raksturs. Markmiðið var ekki að verða stærstir á markaði heldur leggja áherslu á gæði. Vörurnar eru handgerðar í þeirra eigin verksmiðju.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: 50 ml.
– Innihaldsefni: Aqua, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Cera Alba, Sodium Polyitaconate, Carthamus Tinctorius Seed Oil, Cetearyl Alcohol, Cetearyl Glucoside, Argania Spinosa Kernel Oil, Butyrospermum Parkii Butter, Lanolin Cera, Simmondsia Chinensis Seed Oil, Hamamelis Virginiana Leaf Water, Parfum, Sorbitan Oleate Decylglucoside Crosspolymer, Panthenol, Benzyl Alcohol, Alcohol, Arachidyl Alcohol, Arachidyl Glucoside, Behenyl Alcohol, Xanthan Gum, Amyris Balsamifera Bark Oil, Rosmarinus Officinalis Leaf Oil, Lavandula Angustifolia Oil, Linalool, Tocopherol, Aniba Rosaeodora Wood Oil, Cupressus Funebris Wood Oil, Pinus Sylvestris Oil, Benzoic Acid, Helianthus Annuus Seed Oil, Dehydroacetic Acid, Santalum Album Oil, Limonene, Geraniol, Benzyl Benzoate, Lactic Acid
– Umbúðir: Álflaska með plast pumpu, pappi.
– Framleitt í Svíþjóð
Notkun
– Pumpið litlu magni af kreminu og nuddið á milli fingranna. Strjúkið í gegnum skeggið og notið greiðu, bursta eða fingurna til að móta. Auðvelt að hreinsa með sápu og volgu vatni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.