Lýsing
500 g. af sápuskeljum í taupoka, trommlupoki fylgir. Hægt er að kaupa áfyllingar af sápuskeljum.
Sápuhnetur innihalda náttúrulegt sápuefni Saponin sem losnar úr hnetunum í heitu vatni. Því heitara vatn því meira losnar af sápuefninu.
Efni, umbúðir og framleiðsla
Þyngd: 500 g.
Innihaldsefni: Sápuskeljar frá Nepal
Umbúðir eru margnot bómullarpoki, hægt að kaupa umbúðalaust einnig
Notkun
– Settu nokkrar skeljar (3 – 5 heilar skeljar) í litla trommlupokann og inn í þvottavélatrommluna
– Þvoirðu á lágum hita (30 – 40°) ættirðu að geta notað hvern umgang nokkrum sinnum, eða 3 – 5 sinnum.
– Þvoirðu á háum hita losarðu meira af sápuefninu við hvern þvott og getur notað hvern umgang sjaldnar.
Algeng spurning: Fyrst hneturnar eru settar í trommluna verður sápan þá ekki eftir í þvottinum?
Nei þar sem að flestar þvottavélar skola með köldu, hneturnar hætta þá að losa frá sér sápuefnið og sápan í trommlunni skolast frá.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.