Lýsing
Gæði og þægilegur rakstur. Hárin eru sérstaklega sveigjanleg og draga í sig meira vatn sem auðvelda að hræra sápuna upp í góða froðu.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Efni: Greifingjahjár og hvítur askur
– Umbúðir úr pappa
– Framleitt í Þýskalandi
Hreinsun
– Til að hreinsa burstann látið vatn renna (hámark45 gráður) í miðjuna á bursta hausnum ofanfrá þangað til að öll sápa er farin. Ekki nota sápur til að hreinsa hárin, hreint vatn er eina sem þarf.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.