Lýsing
Sitkagreni ilmkjarnaolían er sérstaklega góð fyrir auma liði, vöðvabólgu og þreytta fætur. Hefur einnig kælandi áhrif.
Flökkusögur segja að oddhvassar nálarnar gæfu þessu tré sérstakan kraft til að verjast illum hugsunum.
Nordic angan – Ilmbanki íslenskra jurta er rannsóknar- og þróunarverkefni sem snýr að því að fanga angan íslenskrar flóru. Ferðast er um allt land, til sjávar og sveita, og safnað plöntum til að eima úr þeim ilmkjarnaolíur.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: 5 ml
– Innihald: 100% ilmkjanaolía gufueimuð úr sitkagreni
– Umbúðir: Glerflaska með skammtara
– Framleidd á Íslandi
Notkun og umhirða
– Hægt er að nota ilmkjarnaolíuna á ýmsa vegu, blandið nokkrum dropum í uppþvottalöginn, ryksuguna eða þvottaefnið.
– Hreina ilmkjarnaolíu má ekki setja óblandaða á húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.