Lýsing
Vegan vax nestispokar eru framleiddir úr náttúrulegum efnum, lífrænni bómull, hreinu soja vaxi, candelilla vaxi, trjákvoðu (tree resin) og lífrænni kókosolíu.
Það er auðvelt að þrífa pokana og þeir eru niðurbrjótanlegir. Frábærir í staðinn fyrir filmu eða álpappír þegar pakka þarf nesti.
Tveir pokar í pakka. Endast í allt að eitt ár.
Stærðir: 17sm x 17sm og 17sm x 21 sm
Efni: Lífræn bómull, sojavax, candelilla vax, lífræn kókosolía og trjákvoða.
Framleitt í Víetnam
Notkun og umhirða
Handþvoið nestispokana með köldu vatni. Má ekki fara í uppþvottavél eða örbylgjuofn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.