Lýsing
Rakagefandi líkamskrem með shea smjöri sem róar og sefar. Silkimjúkt kremið nærir og verndar húðina og gerir hana raka og mjúka. Varmi er náttúrulegt líkamskrem úr villtum íslenskum jurtum og ilmkjarnaolíum úr blóðappelsínu, patchouli og svörtum pipar.
Vörurnar frá Sóley Organics eru m.a. framleiddar úr villtum íslenskum jurtum, vandlega völdum lífrænum ilmkjarna olíum og fersku íslensku vatni. Aðeins er notað hráefni sem samþykkt er af Ecocert.
Af hverju Varmi líkamsmjólk?
– Varmi fæst í áfyllingu og dregur því úr kaupum á einnota krembrúsum
– Varan er framleidd á Íslandi
– Engin skaðleg innihaldsefni
Efni, umbúðir og framleiðsla
– 350 ml.
– Innihald: Aqua (pure Icelandic spring water), Cocos Nucifera (coconut) Oil, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Glyceryl Stearate, Cetearyl Alcohol, Stearic Acid, Sodium Lauroyl Gluamate, (vegetable) Glycerin, Sodium Levulinate, Sodium Anisate, Sodium PCA, Prunus Amygdalus Dulcis (sweet almond) Oil, Betula Pubescens (birch) Twig Extract (wild Icelandic herb), Arctostaphylos Uva Ursi (bearberry) Leaf Extract (wild Icelandic herb), Achillea Millefolium (yarrow) Extract (wild Icelandic herb), Salix Phylicifolia (willow) Extract (wild Icelandic herb), Glyceryl Caprylate, Xantham gum, Pogostemon Cablin (patchouli) Oil (therapeutic essential oil), Tocopherol (vitamin E), Citrus Aurantium Amara (petitgrain) Leaf/twig Oil (therapeutic essential oil), Citrus Grandis (grapefruit) Peel Oil (therapeutic essential oil), Piper Nigrum (black pepper) Seed Oil (therapeutic essential oil), Limonene, Linalool, Geraniol
– Umbúðir eru úr endurvinnanlegu plasti en við hvetjum fólk til að endurnýta umbúðirnar með áfyllingu á Varma líkamsmjólk.
– Varan er framleidd á Íslandi
Notkun og umhirða
– Berið á hreina húð og nuddið gætilega í hringi.
– Hentar öllum meðlimum fjölskyldunnar og öllum húðgerðum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.