Wild Sage – Varasalvi Rose + leir

kr.1.290

Væntanlegt

Vörunúmer: WS30 Flokkar: , Vörumerki: Wild Sage + Co

Lýsing

Bleikur varasalvi ríkur af shea smjöri, kakósmjöri og bývaxi sem myndar náttúrulega og verndandi himnu.

Kakósmjör og Shea smjör hafa verið notuð vegna rakagefandi og nærandi eiginleika. Rík af fitusýrum og andoxunarefnum sem hafa græðandi eiginleika og gera varirnar mjúkar.
Apríkósukjarnaolían vinnur verkið fyrir þurra og skemmda húð. Hefur bólgueyðandi eiginleika Bývax myndar náttúrulega himnu til að vernda húðina, inniheldur A-vítamín sem sagt er að stuðli að endurnýjun húðfrumna.

Efni, umbúðir og framleiðsla
– Magn: 15 ml.
– Innihaldsefni: 

Organic Cold Pressed Argania Spinosa (Argan) Oil, Prunus Dulcis (Almond) Oil, Prunus dulcis (Sweet Almond Oil)
Extra Virgin Olea europaea (Olive Oil), Butyrospermum parkii (Shea Butter), Cera Alba (Bees Wax), Theobroma Cacoa (Cocoa Butter), Prunus Armeniaca (Apricot Kernel) Oil, Tocopherol (Vitamin E Oil), Pelargonium Rosa (Rose Geranium) Oil, Clay – Superfine Australian Reef Red, *Citral,*Geraniol,*Citronellol, *Limonene,*Linalool, (*Naturally occurring in Essential Oils).
– Umbúðir: Krukka úr áli
– Framleitt í Bretlandi

Wild Sage + Co er fjölskyldufyrirtæki sem staðsett er í dal við ánna Wye í Bretlandi. Þar framleiða þau kaldpressaðar sápur og náttúrulegar húðvörur. Þau rækta sjálf mikið af þeim jurtum sem þau nota í vörurnar. Allar vörurnar eru handgerðar, með náttúrulegum innihaldsefnum og ekki prófaðar á dýrum, margar þeirra eru vegan. Þær eru plastlausar, innihalda ekki parabena, litarefni eða kemísk ilmefni.

 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Wild Sage – Varasalvi Rose + leir”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *