Zao Make-Up – Varalitur ‘Cocoon’

kr.3.590

Hreinsa
Vörunúmer: 100423- Flokkur: Vörumerki: Zao Make-Up Merkimiðar: , , ,

Lýsing

Bæði varalitur og varasalvi. Náttúruleg og hrein hráefni eins og lífrænt granateplaþykkni og lífrænt shea smjör. Nærir, mýkir, róar og er auðvelt að setja á varirnar og viðhalda yfir daginn.
Kemur í fjórum fallegum litum sem framkalla litinn á vörunum um leið.

Mýkjandi eiginleikar fást úr lífrænni castor olíu og lífrænu shea smjöri. Mattir varalitir frá Zao eru auðveldir að bera á og gera varirnar ómótstæðilega mjúkar. Rjómakennd áferð, haldast lengi á vörum og áberandi litir.

Úr 100% náttúrulegum hráefnum, varalitirnir eru vegan og áfyllanlegir.

Zao Make-up er franskt vörumerki sem hefur að markmiði að bjóða upp á hreinar, náttúrulegar og umhverfisvænar förðunarvörur. Zao Make-Up er að stórum hluta áfyllanlegt, 100% náttúrulegt og vottað lífrænt af Ecocert. Bambus leikur stórt hlutverk hjá Zao Make-up, allar umbúðir eru úr bambus einnig eru bambus og bambuslauf notuð í vörurnar sjálfar. Bambusinn er ríkur af kísli, frumefni sem er til staðar í líkamanum og varðveitir teygjanleika vefja.

Efni, umbúðir og framleiðsla
– 3,5 g.
– Innihaldsefni: Öll innihaldsefni:
OCTYLDODECANOL, RICINUS COMMUNIS (CASTOR) SEED OIL*, COPERNICIA CERIFERA (CARNAUBA) WAX*, C10-18 TRIGLYCERIDES, JOJOBA ESTERS, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED WAX, TRIBEHENIN, PARFUM (FRAGRANCE), EUPHORBIA CERIFERA (CANDELILLA) WAX, PUNICA GRANATUM (POMEGRANATE) FRUIT EXTRACT*, BUTYROSPERMUM PARKII (SHEA) BUTTER*, SIMMONDSIA CHINENSIS (JOJOBA) SEED OIL*, ELAEIS GUINEENSIS (PALM) BUTTER*, ACACIA DECURRENS FLOWER WAX, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM POWDER, BAMBUSA ARUNDINACEA STEM EXTRACT*, HELIANTHUS ANNUUS (SUNFLOWER) SEED OIL*, TOCOPHEROL, POLYGLYCERIN-3, LECITHIN, ASCORBYL PALMITATE, CITRIC ACID, CI 77820 (SILVER). MAY CONTAIN +/-: CI 77019 (MICA), CI 77891 (TITANIUM DIOXIDE), CI 77491 (IRON OXIDES), CI 77742 (MANGANESE VIOLET). * ingredients from Organic Farming. ** processed from organic ingredients.
– COSMOS ORGANIC vottað af Ecocert Greenlife samkvæmt COSMOS staðlinum
– Vegan og Cruelty Free
– Umbúðir: Glossinn er í Petplasthylki í Bambushylki í bómullarpoka. Hægt er að kaupa nýja áfyllingu í umbúðirnar.

Frekari upplýsingar

Litur

411 London (Varalitur+Varasalvi), 412 Mexico (Varalitur+Varasalvi), 413 Bordeaux (Varalitur+Varasalvi), 414 Oslo (Varalitur+Varasalvi), 415 Nude Peach (Varalitur+Varasalvi)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Zao Make-Up – Varalitur ‘Cocoon’”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *