Lýsing
Eucalyptus ilmkjarnaolían er hressandi og örvandi, góð til að losa nefstíflu og auðvelda öndun og hósta. Góð við flensueinkennum. Einnig hægt að nýta sem skordýrafælu.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: 10 ml
– Efni: Eucalyptus ilmkjarnaolía, lífræn
– Ecocert vottað
– Umbúðir: Glerflaska með skammtara
– Framleidd á Bretlandi
Notkun
– Hægt er að nota ilmkjarnaolíu á ýmsa vegu, til innöndunar, í andlitsgufu, í bað og nuddolíu. Það er líka hægt að blanda nokkrum dropum í uppþvottalöginn, ryksuguna eða þvottaefnið.
– Hreina ilmkjarnaolíu má ekki setja óblandaða á húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.