Lýsing
Saltsprey N° 12 dregur fram krullur og liði og gefur hárinu fallega áferð. Fjölnota mótunarvara sem nýtist á ólíkan hátt. Bættu við hnút, gerðu krullur, búðu til náttúrulega frjálst og röff útlit, eða bara hvaða stíl sem þú vilt.
Saltsprey N° 12 er með ferskum mandarínuilm sem minnir á baðstrendur og hlýja þroskaða sítrusávexti í sólinni.
Sænska vörumerkið Bruns er stofnað og þróað af hárgreiðslumeisturum fyrir fagfólk og almenning. Bruns vörurnar eru mildar, eiturefnalausar hágæða hárvörur úr náttúrulegum lífrænum innihaldsefnum og eru notaðar á vottuðum GRON SALON stofum.
Efni, umbúðir og framleiðsla
Umbúðir: PET1 plastumbúðir. Vörumiði úr sykurreyr.
Framleitt í Svíþjóð
Notkun:
– Úðið í rakt hárið og látið það loftþurrkast fyrir liði líkt og eftir ferð á ströndina, eða notið blástur fyrir meira hald
– Tips: Úðið í hársvörð og handklæðaþurrkið eða notið hárþurrku í stað þess að nota þurrsjampó.
Verðlaun:
Natural & Organic Awards Scandinavia 2018
Winner “Best New Organic Non Food Product”
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.