Lýsing
Tannkremstöflur með flúor, plastlausar og vegan með myntubragði (Spearmint).
Hver tannkremstafla inniheldur sem nemur 1450ppm af flúori. Sem er svipað magn og í hefðbundnu tannkremi.
Innihaldsefni, umbúðir og framleiðsla
– Magn: ca. 125 töflur (2ja mánaða skammtur fyrir eina manneskja)
– Innihaldsefni: Sorbitol, calclum carbonate, kaolin, sodium bicarbonate, sodium lauroyl sarcosinate, hydrated silica, maltodextrin, yeast extract, sodium monofluorophosphate, magnesium stearate, mentha arvensis leaf oil, menthol, stevioside, mentha piperita oil.
– 1450ppm af flúori
– Umbúðir: plöntusterkja og pappi
Notkun
– Eint tafla fyrir hverja burstun
– Tyggja, bursta, spýta: Ein tafla fyrir hverja tannburstun. Tyggðu töfluna þar til hún leysist upp, verður rjómakennd og freyðir, bleyttu tannburstann og burstaðu tennurnar eins og venjulega. Spýttu og allt klárt.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.