Lýsing
Plastlaus uppþvottabursti með hárum úr plöntutrefjum og útskiptanlegum haus.
EcoLiving er breskt fyrirtæki. Allar vörur þess eru framleiddar með ábyrgum hætti, og eru plastlausar og vegan. EcoLiving er meðlimur í 1% for the planet.
Af hverju uppþvottaburstinn frá Eco Living?
– Það lengir líftíma uppþvottaburstans að þurfa ekki að skipta út öllum burstanum þegar hárin fara að gefa sig
– Lífniðurbrjótanlegur og framleiddur úr sjálfbæru hráefni
– Plastlaus og losar því ekki plastagnir frá sér
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Heildarlengd: 24 sm., skaft: 16 sm. þvermál hauss 4 sm.
– Efni: Tampico trefjar í hárum og beyki og málmur í skafti
– Vegan
– Handgerður í Þýskalandi í litlu fjölskyldufyrirtæki sem hefur framleitt bursta í áratugi
– Engar umbúðir
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.