Lýsing
Nýtt frá Flothettu.
Makindabað er einstaklega nærandi jurtablanda fyrir líkama og sál. Blandan er sérvalin með það í huga að róa og styrkja taugakerfið. Makindabað inniheldur jurtir sem eru bólgueyðandi, stuðla að jafnvægi og lyfta upp andanum.
Notkunarleiðbeiningar:
1. Látið renna í bað
2. Jurtirnar settar út í soðið vatn í pressu- eða tekönnu með síu. Leyfið blöndunni að liggja í bleyti í 15 mínútur áður en jurtirnar eru síaðar frá vatninu
3. Jurtaseyðinu er síðan hellt út í baðvatnið
Innihald: Grænir hafrar, appelsínubörkur, anís, fjallagrös, rósir
Umbúðir úr pappír.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.