Lýsing
Handgert raksápustykki sem er rakagefandi og hefur róandi áhrif á húðina. Gefur þétta og góða froðu. Sápan inniheldur leir sem auðveldar raksturinn. Ilmurinn er ferskur og sítruskenndur. Aloe Vera sér um að róa húðina eftir rakstur.
Sápan hentar öllum húðgerðum og er vegan.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Þyngd: 120 g.
– Innihaldsefni: Kókosolía, Pálmaolía unnin úr sjálfbærum skógum og vottuð sem slík, Laxerolía, Ólífuolía, Repjuolía, Vatn, Glýserín, Möndluolía, Kakósmjör, Aloe vera gel, Betonite leir, Sítrónuolía, Citral, Gernaniol, Citronellol, Eugenol
– Umbúðir úr þunnum pappír
– Framleitt í Bretlandi
Notkun og umhirða
– Búðu til þétta froðu úr sápunni með því að nudda hana með bursta eða með höndunum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.