Lýsing
Margnota lífrænu Gaia bývaxdúkarnir henta vel til að geyma ost, til að loka hálfskornu grænmeti s.s. avokadó og lauk, yfir skálar með matvælum eða utan um samlokur. Þeir eru gerðir úr lífrænni bómull, bývaxi, jojobaolíu og trjákvoðu. Jojobaolían er sveppadrepandi og bývaxið er náttúrulega bakteríudrepandi og dúkarnir því kjörnir til geymslu matvæla.
Af hverju Baia bývaxdúkar'
– Leysa hina hefðbundnu einnota plastfilmu af hólmi
Stærð, efni og umbúðir
Stærðir: Ýmsar stærðir og samsetningar á pakkningum:
Stærðir: Ýmsar stærðir og samsetningar á pakkningum:
XL ( 35 x 35 sm)
XXL (40 x 60 sm)
M (20 x 20 sm)
S/M/L (15 x 15 sm, 20 x 20 sm, 30 x 30 sm)
M/L/XL (20 x 20 sm, 30 x 30 sm, 35 x 35 sm)
M/L (20 x 20 sm, 30 x 30 sm)
Efni: Lífræn bómull, lífrænt bývax, lífræn jojobaolía, trjákvoða. Öll efnin eru lífrænt vottuð utan trjákvoðan.
Umbúðir: Endurunnin pappaaskja
Handgert í Þýskalandi
Notkun og umhirða
– Notist um osta, grænmeti, yfir skálar með matvælum
– Notist ekki með hráum fiski eða kjöti
– Þvoið með volgu vatni og mjúkum klút
– Notið ekki heitt vatn því það bræðir bývaxið
– Bývaxdúkur getur enst um eitt ár ef hann er meðhöndlaður rétt
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.