Lýsing
Goldrick tunguskafan er úr kopar og kemur í fallegum taupoka
Af hverju Goldrick tunguskafa?
– Hreinsar tunguna og dregur jafnvel úr andremmu
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Efni: 100% kopar í sköfunni, bómull í bómullarpokanum
– Umbúðirnar eru úr endurunnum pappír
– Framleitt með ábyrgum hætti á Indlandi þar sem er aldagömul hefð fyrir tungusköfum
Notkun og umhirða
– Stingdu tungunni út og dragðu bogadregna enda sköfunnar varlega niður eftir tungunni. Þurrkaðu tungusköfuna eftir hverja sköfun. Það er nóg að skafa hvert svæði 1 – 2 svar sinnum.
– Þvoðu sköfuna með heitu vatni og sápu, leggðu til þerris á hreint og þurrt yfirborð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.