Lýsing
Meadow líkamssápan angar eins og engi. Framleidd úr íslenskum ilmkjarnaolíum og íslensku birki.
GOS Botanicals er íslenskt fyrirtæki sem framleiðir vörur úr náttúrulegum hráefnum og handtíndum íslenskum grösum.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: Um 90 g
– Innihaldsefni: Sunflower Oil, Olive Oil, Coconut Oil, Petitgrain Essential Oil, Blue Tansy Essential Oil
– Engar umbúðir
– Framleitt á Íslandi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.