Lýsing
Soul shine líkamssápan frá GOS Botanicals er með kryddaðri sítruslykt
GOS Botanicals er íslenskt fyrirtæki sem framleiðir vörur úr náttúrulegum hráefnum og handtíndum íslenskum grösum.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: 80 g
– Innihaldsefni: Olive oil, Coconut oil, Avocado oil, Grape Seed oil, Sea buckthron fruit oil, essential oils of bergaptene free bergamot, frankincense, lemongrass, lemon balm
– Engar umbúðir
– Framleitt á Íslandi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.