Lýsing
Nagöndin 'Kawan Mini' úr náttúrugúmmíi, ætlað börnum frá 0 mánaða. Naghringurinn er heilt stykki, það eru engin göt eða misfellur t.d. í þar sem mygla getur safnast. Kawan öndin er handmáluð með jurtalitum.
Danska fyrirtækið Hevea hefur hannað og framleitt snuð, leikföng og fleira fyrir börn úr gúmmíi og viði gúmmítrjá (Hevea Brasiliensis) með sjálfbærum og ábyrgum hætti í 10 ár.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: hæð 10 sm
– Stærð pakkninga: 4 x 9.5 x 14 sm
– Efni: Náttúrugúmmí, niðurbrjótanlegt & jurtalitir
– Plastlaust
– Uppfyllir CE öryggiskröfur
– Umbúðir: Pappír, Fsc vottaður
– Hannað í Danmörku, framleitt með ábyrgum hætti í Morokkó
Notkun og umhirða
– Þvoist í höndum
– Þvoist ekki í uppþvottavél eða örbylgjuofni, né sótthreinsið í sjóðandi vatni
– Það má sótthreinsa öndina með því að leggja hana í edikblöndu (1:4, volgt vatn á móti hvítu ediki)
– Litirnir eru jurtalitir og geta dofnað með tímanum
– Það má lengja líftíma andarinnar með því að halda henni úr beinu sólarljósi og hita
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.