Lýsing
Hydrophil tannstönglaburstarnir koma 6 í pakka, hver bursti dugir 7 – 14 daga
Hvers vegna Hydrophil tannstönglaburstar?
– Koma í stað einnota tannþráða og tannstöngla úr plasti
– Gerir þér kleyft að hreinsa milli tanna þar sem tannburstinn nær ekki til
Efni, framleiðsla og umbúðir
– Efni: Handfang úr 100% bambus, hár: málmvír og BPA frítt nylon.
– Umbúðir: pappír
– Stærð, kemur í fjórum mismunandi ISO stöðluðum stærðum, 0,40. 0.45. 0.50 og 0.60 mm.
Notkun og umhirða
– Ýttu Interdental burstanum varlega inn í bilið milli tveggja tanna. Færðu burstann lárétt fram og til baka nokkrum sinnum sem og á ská í „X“ hreyfingu meðfram tönnunum. Gerðu þetta vandlega. Notaðu alltaf Interdental Bursta án tannkrems og helst daglega áður en þú burstar tennurnar.
– Hreinsið burstann undir rennandi vatni. Gott er að skipta um bursta eftir 7 til 14 daga.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.