Lýsing
Tannkrem án flúors með sætu mintubragði með B12 vítamíni.
Hydrophil er þýskt fyrirtæki sem framleiðir vörur með umhverfið í huga. Allar vörur Hydrophil eru Vegan og fair trade.
Efni, framleiðsla og umbúðir
– Stærð: 75 ml
– Innihaldsefni: Sorbitol, Aqua, Hydrated Silica, Erythritol, Kaolin, Disodium Cocoyl Glutamate, Aroma, Sodium Cocoyl Glutamate, Xanthan Gum, Eugenol, Cyanocobalamin, (Vit. B12 0,01%)
– Án plastagna, parabena, sílíkona, PEG og þalata
– NCS náttúruvöru vottun
– Framleiðsla Hydrophil tannkremsins er kolefnisjöfnuð
– Umbúðir: 95% endurnýjanlegum hráefnum upprunnum í Evrópu (greni), um 40% lægra kolefnisspor verður við framleiðslu Hydrophil túbanna en hefðbundnari tannkremstúba skv. heimasíðu Hydrophil.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.