Lýsing
Margnota bómullarhreinsiskífur frá ImseVimse koma 10 saman í netapoka.
Af hverju margnota hreinsiskífur?
– Koma í stað einnota hreinsiskífa.
– Gott fyrir budduna til lengri tíma.
– Fækkar innkaupaferðum og minnkar rusl.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– 8 sm í þvermól
– Efni: 100% lífrænt bómullarfrotté
– Hreinsiskífurnar eru með OEKO-TEX® Standard 100 class vottun.
– Umbúðir eru netapoki með pappamiða
– Hannað í Svíþjóð, framleitt í Lettlandi
Notkun og Umhirða
– Má þvo með öðrum þvotti
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.