Lýsing
Hárnæringarstykki með Neem olíu hentar fyrir viðkvæman hársvörð og vanda eins og flösu, kláða og pirring. Juliet Rose hannaði þetta hárnæringarstykki með úfið og krullað hár sitt til hliðsjónar.
Juliet Rose rekur lítið sápugerðarfyrirtæki í Bretlandi þar sem hugað er að umhverfisþáttum í öllum þáttum framleiðslunnar.
Af hverju Juliet Rose argan hárnæringarstykki?
– Að nota hárnæringarstykki dregur úr notkun á einnota umbúðum
– Með því að kaupa hárnæringarstykki frá Juliet Rose styrkir maður lítið handverksfyrirtæki
Efni, umbúðir og framleiðsla
– 45 g.
– Innihaldsefni: Extra virgin organic Neem oil, organic unrefined shea butter, BTMS-50, cetyl alcohol, (baby mild de-tangling agents) essential oils – none
– Engin tilbúin litarefni, súlföt, paraben, þalöt
– Cruelty Free
– Umbúðir úr pappír
– Framleitt í Bretlandi
Notkun og Umhirða
– Nuddaðu hárnæringarstykkinu yfir hárið eða láttu freyða milli handanna og setti froðuna í hárið og dreifðu henni svo með því að draga niður að hárendunum. Leyfðu hárnæringunni að vera í hárinu í 2-5 mínútur og skolaðu úr hárinu.
– Hárnæringarstykkin freyða almennt minna en hársápustykkin og það tekur lengri tíma að dreifa þeim í hárið.
– Passaðu að láta hárnæringarstykkið standa á þurrum stað sem safnar ekki vatni þegar það er ekki í notkun. T.d. með því að láta það standa á sápudiski eða lúffa svampi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.