Lýsing
Hunang- og hafrasápan er mild og rakagefandi og hafrarnir skrúbba húðina. Hún hefur róandi og bakteríudrepandi eiginleika og getur hentað bóluhúð og fólki með exem og psóríasis.
Hvers vegna sápustykki frá Juliet Rose?
– Að nota sápustykki sem koma umbúðalaus eða í pappaumbúðum dregur úr notkun einnota umbúða
– Með því að kaupa sápustykki frá Juliet Rose styrkir maður lítið handverksfyrirtæki
Efni, umbúðir og framleiðsla
– ca. 60 g.
– Innihaldsefni: Coconut oil, virgin olive oil, Atlantic sea salt, organic rapeseed oil, sunflower seed oil, unrefined organic shea butter, kaolin clay, organic Manuka honey, organic oatmeal, organic goats milk. Essential oils: Clove, May Chang
– Engin tilbúin litarefni, súlföt, paraben, þalöt
– Cruelty Free
– Engar umbúðir
– Handgert á Bretlandi
Notkun og Umhirða
– Passaðu að láta sápustykkið standa á þurrum stað sem safnar ekki vatni þegar það er ekki í notkun. T.d. með því að láta það standa á sápudiski eða lúffa svampi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.