Lýsing
Kolasápan frá Juliet Rose hefur hreinsandi og mýkjandi áhrif á húðina. Kolin hreinsa vel og tetrjáaolían er bakteríudrepandi, leir úr Dauðahafinu er steinefnaríkur og þekktur fyrir góð áhrif á húðina, jafnvel á exem, sóríasis og fleira.
Hvers vegna sápustykki frá Juliet Rose?
– Að nota sápustykki sem koma umbúðalaus eða í pappaumbúðum dregur úr notkun einnota umbúða
– Með því að kaupa sápustykki frá Juliet Rose styrkir maður lítið handverksfyrirtæki
Efni, umbúðir og framleiðsla
– ca. 60 g.
– Innihaldsefni: Coconut oil, virgin olive oil, Atlantic sea salt, organic Dead Sea Mud (15%), organic sunflower seed oil, unrefined organic shea butter, activated charcoal. Essential oils: Tea Tree
– Engin tilbúin litarefni, súlföt, paraben, þalöt, og cruelty-free.
– Cruelty Free
– Engar umbúðir
– Framleitt á Bretlandi
Notkun og Umhirða
– Passaðu að láta sápustykkið standa á þurrum stað sem safnar ekki vatni þegar það er ekki í notkun. T.d. með því að láta það standa á sápudiski eða lúffa svampi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.