Lýsing
Sítrónugras- og negulsápan er bakteríudrepandi og rakagefandi. Hún hentar öllum húðgerðum.
Juliet Rose rekur lítið sápugerðarfyrirtæki í Bretlandi þar sem hugað er að umhverfisþáttum í öllum þáttum framleiðslunnar.
Hvers vegna sápustykki frá Juliet Rose?
– Að nota sápustykki sem koma umbúðalaus eða í pappaumbúðum dregur úr notkun einnota umbúða
– Með því að kaupa sápustykki frá Juliet Rose styrkir maður lítið handverksfyrirtæki
Efni, umbúðir og framleiðsla
– ca. 60 g.
– Innihaldsefni: Coconut oil, virgin olive oil, organic unrefined shea buter, organic sunflower seed oil, cold pressed extra virgin organic avocado oil, natural colourant (mica), Essential oils: Lemongrass, clove
– Engin tilbúin litarefni, súlföt, paraben, þalöt
– Cruelty Free
– Engar umbúðir
– Handgert á Bretlandi
Notkun og Umhirða
– Passaðu að láta sápustykkið standa á þurrum stað sem safnar ekki vatni þegar það er ekki í notkun. T.d. með því að láta það standa á sápudiski eða lúffa svampi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.