Khadi – Reetha púður – Ayurvedic hárþvottapúður

kr.1.000

Væntanlegt

Vörunúmer: KH-HWP-3-XX Flokkur: Vörumerki: Merkimiðar: , , ,

Lýsing

Khadi, Reetha púður er náttúrulega hársápa. Reetha hreinsar og verndar og gefur hárinu glans, það hentar sérlega vel viðkvæmri húð. Það má einnig nota Reetha sem líkamsskrúbb.

Reetha, úr indverskum þvottahnetum, Sapindus Mukurossi (Reetha). Reetha er inniheldur 15% náttúrulega sápu 'saponin' sem freyðir vel en er mild fyrir húðina. Sápuhnetur hafa verið notað til þvotta í Indlandi í þúsundir ára. 

Khadi er þýskt fyrirtæki sem framleiðir vörur sínar samkvæmt evrópskum reglugerðum um snyrtivörur. Snyrtivörur þeirra eru mildar og náttúrulegar en áhrifaríkar með vönduðum innihaldsefnum. Khadi vörurnar eru vegan, lausar við sílíkon, parafin, gervilitarefni, ilmi og rotvarnarefni.

Stærð, efni og framleiðsla
Stærð: 150 g.
Innihaldsefni: Sapindus Mukurossi (Reetha)
Framleitt á Indlandi
Framleitt eftir COSMOS snyrtivörustaðlinum. Með COSMOS staðlinum er velferð fólks, dýra og umhverfis höfð að leiðarljósi 

Notkun
– Setjið 2 – 3 teskeiðar af púðri í glasskál og hrærðu heitt vatn samanvið svo úr verði kremað mauk. Eftir því sem þú leyfir kreminu að sitja lengur fyrir notkun því betur hreinsar það. Heita vatnið dregur sápuna fram. Nuddaðu kreminu í hársvörðinn. Láttu kremið vinna í hárinu í 10 – 15 mínútur áður en þú skolar vel. 
– Ef Reetha púðrinu er blandað við Amla púðrið vinna þau vel saman til að hreinsa hárið.
– Ef Reetha púðrinu er blandð við Shikakai púðrið vinna þau vel saman á þurrum hárendum. ATH. Ljóshæriðir ættu að gæta sín á að hafa Shikakai púðrið ekki lengur en 10 mínútur í hárinu en það gæti haft áhrif á hárlitinn.
– Reetha sem líkamsskrúbbur, leystu Reetha upp í heitu vatni eins og áður sagt og láttu það kólna alveg áður en þú berð það á andlit eða líkama. 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Khadi – Reetha púður – Ayurvedic hárþvottapúður”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *