Lýsing
Flaska úr ryðfríu stáli með tvöföldum vegg og bolla úr ryðfríu stáli með tvöföldum vegg. Tvöfaldur veggur flöskunnar ásamt nýrri tækni (TK Closure) getur haldið drykkjum köldum í allt að 100 tíma og heitum allt að 38 tíma.
Klean Kanteen er amerískt fjölskyldufyrirtæki sem framleiddi sína fyrstu flösku 2004. Klean Kanteen er vottað B-Corp fyrirtæki og framleiðir vinsælar hágæða margnota drykkjar og nestis vörur úr ryðfríu stáli.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Rúmmál: 1000 ml.
– Stærð: 318 mm. hæð x 87,5 mm. breidd. Þyngd 736 g.
– Stærð bolla: 305 ml.
– Efni: 18/8 ryðfrítt stál, Polypropylene (pp#5 )og silicon þéttingu, án BPA og eiturefna,
– Hefur ekki áhrif á bragð
– Umbúðir: Umbúðalaust
– Hannað í Kaliforníu, N-Ameríku og framleitt með ábyrgum hætti í Kína
Notkun og umhirða
– Ekki er mælt með að setja einangraða brúsa eða ílát í uppþvottavél
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.