Lýsing
Vatnsþéttur 'Loop' stútur sem passar á víðmyntar Klean Kanteen flöskur eins og barnastálpelarnir eru. 18/8 stál er innan á tappanum. Stúturinn er tilvalinn til að lengja líf pelanna og gera úr þeim nestisbox þegar líftíma þeirra sem barnapela er lokið.
Klean Kanteen er amerískt fjölskyldufyrirtæki sem framleiddi sína fyrstu flösku 2004. Klean Kanteen er vottað B-Corp fyrirtæki og framleiðir vinsælar hágæða margnota drykkjar og nestis vörur úr ryðfríu stáli.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: 52.4 mm x 66 mm, 60,5 g.
– Efni: Polypropylene (pp#5), án BPA og eiturefna, 18/8 stál
– Umbúðir: Pappi
– Hannað í Kaliforníu, N-Ameríku og framleitt með ábyrgum hætti í Kína
Umhirða
– Má fara í uppþvottavél
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.