Lýsing
Plastlausar hárteygjur úr lífrænni bómull og náttúrugúmmíi. Breiðar og sterkar teygjur sem fara vel með hárið. Fimm teygjur í hverjum pakka. – Hentar vel fyrir þykkt hár, börn, íþróttafólk og líka sem úlnliðsband.
Kooshoo er ástralsk fjölskyldufyrirtæki sem einbeitir sér að framleiðslu vara sem eru gerðar á bæði ábyrgan og umhverfisvænan hátt.
Af hverju Kooshoo hárteygjur?
– Koma í stað plasthárteygja
– Úr vönduðum umhverfisvænum efnum
– Ábyrgð og gegnsæi á öllum stigum framleiðslunnar
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Efni: 75% GOTS vottaðri bómull og 25% náttúrulegt gúmmí
– Handlitað með litarefnum sem hafa lítil áhrif á umhverfið
– Umbúðir eru pappastrimill úr FSC vottuðum endurunnum pappír
– Hannað í Kanada, framleitt í Kaliforníu á ábyrgan hátt. Með Fair trade vottun
Notkun og umhirða
– Þvoið á köldu og leggið til þerris
– Litur gæti dofnað í fyrsta þvotti
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.