Lovability – Quickies líkamsþurrkur – 12 í pakka

kr.1.890

Á lager

Vörunúmer: 100533 Flokkur: Vörumerki: Lovability

Lýsing

Vegan líkamsþurrkur til að nota hvar sem er og hvenær sem er. Þurrkurnar hressa, róa og gefa raka. Þær eru umhverfisvænar og öruggar fyrir húðina og viðkvæmustu svæðin.

Framleiddar út náttúrulegum plöntutrefjum með róandi Aloe, öruggar til að nota á kynfærum. Án parabena, þalata, sulfata, ilmefna, alcohol, gluten og glýserín. Engar dýraafurðir og ekki prófaðar á dýrum.

Jarðgeranlegar og er hver þurrka er 20 sm x 12 sm. Umbúðir úr filmu sem ekki er endurvinnanleg. Þurrkurnar koma í pappaöskju sem er endurvinnanleg.

Framleitt í Bandaríkjunum.

Innihaldsefni: Purified Water, Aloe Barbadensis Leaf Juice, Lonicera Caprifolium (Honeysuckle) Flower Extract, Lonicera Japonica (Honeysuckle) Flower Extract, Gluconic Acid, Sodium Benzoate, Lactic Acid.

 

Öruggt kynlíf hefst áður en konur stunda kynlíf. Það hefst í raun á því að konur þekki sjálfan sig, sín mörk og sitt virði.

Lovability vörurnar eru hannaðar af konum fyrir konur til að taka ábyrgð á eigin kynheilsu og hamingju. 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lovability – Quickies líkamsþurrkur – 12 í pakka”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *