Lýsing
Þrír ultra þunnir vegan smokkar fyrir karla í umbúðum sem auðvelt er að opna. Áldós fyrir þrjá smokka. 100% náttúrulegt vegan latex, mjúkt og endingargott silíkon sleipiefni. Án litarefna, ilmefna, ertandi efna og sæðisdrepandi efna. Án parabena, gluten, PEG´s, benxocaine eða nitrosamines. FDA 510(k) vottað,
Passa á meðalstór eða stór tippi (57 mm b. x 190 mm l.)
Innihald: All-natural rubber latex (80.17%), Hypo-allergenic silicone oil (18.12%), Corn starch & magnesium carbonate powder (1.71%)
Umbúðir úr Polypropylene (PP) sem er endurvinnanlegt. Smokkarnir koma í áldós.
Framleitt í Malasíu
Öruggt kynlíf hefst áður en konur stunda kynlíf. Það hefst í raun á því að konur þekki sjálfan sig, sín mörk og sitt virði.
Lovability vörurnar eru hannaðar af konum fyrir konur til að taka ábyrgð á eigin kynheilsu og hamingju.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.