Lýsing
Raksápustykki sem hentar öllum húðgerðum. Náttúruleg innihaldsefni eins og kókosolía, shea smjör og Castor olíu. Einnig Kaolin sem gerir froðuna mýkri og meira freyðandi. Ferskur og sætur ilmur af Sea Buckthorn. Varan er vegan og ekki prófuð á dýrum.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: 80 g.
– Innihaldsefni: M.a. Kókosolía, shea smjör, Castor olía og Kaolin
– Umbúðir: Vaxpappír
– Framleitt í Svíþjóð
Notkun
– Brjótið af sápustykkinu og þrýstið niður í sápuskálina. Notið rakbursta til að þeyta sápuna upp í rjómakennda froðu. Berið á andlitið og byrjið rakstur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.