Lýsing
Einstaklega nærandi og mýkjandi hársápa með náttúrulegum olíum fyrir hárið s.s. avokadóolíu og castorolíu og mildum Blóðbergs angan.
Nordic angan – Ilmbanki íslenskra jurta er rannsóknar- og þróunarverkefni sem snýr að því að fanga angan íslenskrar flóru. Ferðast er um allt land, til sjávar og sveita, og safnað plöntum til að eima úr þeim ilmkjarnaolíur.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: ca. 100 g
– Innihald: Ólífuolia, kókosolía, vatn, avókadóolía, lútur, castorolía, Blóðbergs angan, Ilmkjarnaolía úr íslensku Blóðbergi.
– Engin palm olía, sulföt, litarefni eða tilbúin ilmefni
– Vegan, ekki prófað á dýrum
– Umbúðir: Taupoki
– Framleidd á Íslandi
Notkun og Umhirða
– Bleyttu hársápustykkið og nuddaðu milli handanna svo myndist froða. Þvoðu hárið með froðunni eða nuddaðu stykkinu beint í hárið. Skolaðu vel.
– Passaðu að láta hársápustykkið standa á þurrum stað sem safnar ekki vatni þegar það er ekki í notkun. T.d. með því að láta það standa á sápudiski eða lúffa svampi.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.