Lýsing
Mýkjandi og arómatísk andlitsolía með blöndu af lífrænum, kaldpressuðum olíum sem hjálpa við að binda raka í húðinni. Olían ver húðina ásamt því að auka mýkt hennar og teygjanleika. Ilmur af lavender, patchouli og rose geranium.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: 30 ml.
– Innihaldsefni: Olea europaea (olive) fruit oil, Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, Prunus armeniaca (apricot) kernel oil, Lavandula angustifolia (lavender), Pogostemon cablin (patchouli), Pelargonium graveolens (geranium), linalool*, limonene*, geraniol*, citronellol*, eugenol*, cinnamal*.
– Náttúrulegar ilmkjarnaolíur
– Innihaldsefni eru vottuð lífræn og vegan
– Umbúðir: Glerflaska með dropateljara, pappír
– Framleitt í Svíþjóð
Notkun
– Berið 3-5 dropa af olíunni til að ná sem bestum árangri og nuddið inn í húðina. Einnig er gott að nota hreinsiolíuna og blómavatnið frá Organics By SARA. Olíuna má nota bæði kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.