Lýsing
Mýkjandi andlitsolía án allra ilmefna sem er sérstaklega þróuð fyrir viðkvæma húð. Inniheldur avocado olíu sem dempar rauða bletti í húðinni. Veitir næringu og jafnvægi, kemur í veg fyrir þurrk og hefur róandi áhrif á húðina. Hentar vel fyrir allan aldur.
Efni, umbúðir og framleiðsla
– Stærð: 30 ml.
– Innihaldsefni: Persea gratissima (avocado) fruit oil, Simmondsia chinensis (jojoba) seed oil, Borago officinalis (borage) seed oil.
– Náttúrulegar ilmkjarnaolíur
– Innihaldsefni eru vottuð lífræn og vegan
– Umbúðir: Glerflaska með dropateljara, pappír
– Framleitt í Svíþjóð
Notkun
– Berið 3-5 dropa af olíunni til að ná sem bestum árangri og nuddið inn í húðina. Einnig er gott að nota hreinsiolíuna og blómavatnið frá Organics By SARA. Olíuna má nota bæði kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.