Lýsing
Baðburstinn frá Redecker er hægt að nota á tvo vegu, með löngu skafti sem hentar t.d. til að nudda og þvo bakið, og þar sem hægt er að taka skaftið af má einnig nota hann sem handbursta.
Þýska burstagerðin Redecker var stofnuð 1935 og byggir á gamalli handverkshefð. Redecker er þekkt fyrir praktískar, fallegar og umhverfisvænar lausnir. Náttúruleg efni og sjálfbærni eru í fyrsta sæti við efnisvalið og gerviefni notuð í undantekningartilfellum.
Efni, framleiðsla og umbúðir
– Stærð: 47 sm
– Efni: Ómeðhöndlað beyki og tampico plöntutrefjahár
– Umbúðalaust
– Framleitt í Þýskalandi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.