Lýsing
Málmhirsla, hentar t.d. til að geyma sápur og baðvörur.
Þýska burstagerðin Redecker var stofnuð 1935 og byggir á gamalli handverkshefð. Redecker er þekkt fyrir praktískar, fallegar og umhverfisvænar lausnir. Náttúruleg efni og sjálfbærni eru í fyrsta sæti við efnisvalið og gerviefni notuð í undantekningartilfellum.
Efni, framleiðsla og umbúðir
– Stærð: 10 x 20 x 4 cm
– Efni: Málmur galvaníseraður
– Engar umbúðir
– Framleitt í Kína
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.