Redecker – Plöntubursti

kr.4.390

Væntanlegt

Vörunúmer: RB-460135 Flokkur: Vörumerki: Redecker Merkimiði:

Lýsing

Plöntubursti fyrir innanhúss plöntur. Ryk safnast gjarnan á plöntur, sérstaklega þær sem eru með stór blöð og þær verða gráar og litlausar. Plöntuburstinn er einstaklega þægilegur til að hreinsa ryk af plöntum og það er skemmtilegt að nota hann. Hausarnir eru klemmdir saman og þeim rennt hægt yfir laufin og rykið þurrkað burt.

Þýska burstagerðin Redecker var stofnuð 1935 og byggir á gamalli handverkshefð. Redecker er þekkt fyrir praktískar, fallegar og umhverfisvænar lausnir. Náttúruleg efni og sjálfbærni eru í fyrsta sæti við efnisvalið og gerviefni notuð í undantekningartilfellum.

Efni, framleiðsla og umbúðir
– Stærð: 35 sm
– Efni: Peruviður, geitahár og ryðfrítt stál
– Umbúðalaust
– Framleitt í Þýskalandi

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Redecker – Plöntubursti”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *